Q: What would you have done differently, if you had been in power before/after crisis?
Interview
JÓN BALDVIN hefur undanfarna máuði starfað sem gistiprófessor við Háskólann í TARTU í Eistlandi. Jafnframt hefur hann flutt fyrirlestra og tekið þátt í málþingum um fjármálakreppuna, orsakir hennar, afleiðingar og ólík viðbrögð stjórnvalda, einkum á Íslandi, annars staðar á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndum. Þann 11. apríl, s.l. flutti hann stefnuræðu á fjölþjóðlegri ráðstefnu um framtíð háskólamenntunar, séð af sjónarhóli smáþjóða. Ráðstefnan var endapunktur á stefnumótun Háskólans í TARTU til ársins 2032, þegar skólinn verður 400 ára.
ASKUR ALAS er eistnenskur blaðamaður, málvísindamaður og þýðandi íslenskra bókmennta á eistnesku. Á sumrum er hann leiðsögumaður eistneskra ferðamanna til Íslands. Hann tók eftirfarandi viðtal við Jón Baldvin, sem birtist í aprílhefti mánaðarritsins KESKUS í TALLINN, en tímaritið helgar sig listum, menningu og stjórnmálum, gjarnan út frá óhefðbundnum sjónarmiðum.