Bryndís Schram, umsögn um bókina hennar 070920lokaskj
Óður til lífsins
Bréf til Bryndísar Schram um Brosað gegnum tárin
-eftir Þráin Hallgrímsson
Ég ætla að hafa þann háttinn á að senda þér lítið letters bréf í tilefni bókar þinnar sem nú er að koma út. Mér finnst það við hæfi. Sendibréf hafa gegnt sérstöku hlutverki allt þitt líf. Frásögn þín byggir oftar en ekki á efni bréfanna. Það að eiga þessi gömlu samskipti „skjalfest“ í gamaldags sendibréfum er eimitt öryggið fyrir því að það eru þínar tilfinningar og þinn veruleiki sem er dreginn fram og endurspeglar síðan atburðarás og samskipti þín við þína nánustu.
Þetta leiðir mig að öðrum sannindum. Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að þeir sem ætla segja sögu sína, eigi fyrir alla muni að gera það sjálf/ir. Ekki fá öðrum efnið eða handritið í hendur. Gera þetta sjálf.Brosað gegnum táriner góð bók. Ég hef ýmislegt lesið frá þér á lífsleiðinni en fullyrði nú að þérhefur aldrei tekist betur upp.
Lesa meira