SPURNINGAR OG SVÖR UM EVRÓPUMÁL
HVAÐ ER EES?[i] EES-SAMNINGURINN var á sínum tíma gerður á milli EFTA-ríkjanna sex (Finnland, Svíþjóð, Noregur, Ísland og Alparíkin Sviss og Austurríki, – Liechtenstein bættist seinna í hópinn – og Evrópubandalagsins/Evrópusambandsins. Samningurinn var um aðild EFTA-ríkjanna að innri markaði Evrópusambandsins (ESB). Hann var undirritaður 2.maí 1992 en gekk í gildi í ársbyrjun 1994. Hann er … Continue reading “SPURNINGAR OG SVÖR UM EVRÓPUMÁL”