Adendum on banking reform.
WHAT´S WRONG WITH EUROPE – AND WHY DON´T YOU FIX IT?
“What´s Wrong with Europe – and by the Way – Why don´t You Fix it?” er ræða, sem var flutt 14. sept.á ráðstefnu í Vilníus um framtíð Evrópu. Ráðstefnan var haldin í boði utanríkisráðherra Litáens í tilefni af því, að aldarfjórðugur er liðinn frá því að alþjóðasamfélagið viðurkenndi endurreist sjálfstæði Litáens.
Jón Baldvin Hannibalsson, ex Minister of Foreign Affairs of Iceland, gave this speech at a conference in Vilnius, September 14-15, 2016, sponsored by the Hon. Minister of Foreign Affairs of Lithuania, Mr. Linas Linkevicius.
In 2012 – a few years after the American financial crisis had spread around the globe and morphed into the Euro-crisis – I was invited to give a keynote-speech at the Baltic Assembly here in Vilnius. On the future of Europe – what else! The title of my talk then was „What is wrong with Europe – and, by the way, why don´t you fix it?“ At the beginning of my speech I followed the academic example by enumerating a few key-concepts, to start my audience thinking. Here they are again:
Toxic loans. Insolvent banks. Unsustainable debt. Bailouts of banks. Junk ratings. Sovereign defaults. Recession. Tax havens. Market manipulation. Insider trading. Creative accounting. Moral hazard. Social contract. Inequality: 1% vs. 99%. Austerity. Plutocracy vs. democracy.
This should suffice to start you thinking. Each and every concept speaks volumes about what´s wrong with Europe. Has anything changed during the past four years? Or are we simply stuck in this mess, for which European leaders seem to have no effective solutions?
1.
There is now a growing volume of literature on the Euro crisis – which simply won´t go away – and the austerity recipe which was supposed to cure it, but to no avail. One of the latest is: „The Euro: How a Common Currency Threatens the Future of Europe“, by a Nobel price winner in economics, Joseph Stiglitz. Listen to what he has to say:
WHAT CAN WE LEARN FROM THE NORDIC MODEL?
“Hvað getum við lært af norræna módelinu?” er ræða, sem var flutt á málþingi sósialdemókrataflokks Litáens í tilefni af 120 ára afmælinu.
This speech was given at the celebratory „120 year Anniversary of the Lithuanian Social-Demcorati Party in Vilnius, Sept. 9th, 2016. Mr Hannibalsson is the ex-leader of Iceland´s SDP.
1.
The neo-liberal era started in the eighties as a revolt against the welfare state. It was a reassertion of the fundamentalist belief in market infallibility. It turned out to be a repeat version of history: Essentially it leads to casino-capitalism, in the thrall of high-finance, which ended in a stock exchange crash in 1929. Austerity-like policies to deal with the consequences deepened the crisis, then as now, and ended in a decade long Great Depression.
JAFNAÐARSTEFNAN: FÓRNARLAMB EIGIN ÁRANGURS? Viðtal í tvennu lagi, sem birtist í ritinu “Social-democratas” í Litáen og var tekið í tilefni af 120 ára afmæli flokks jafnaðarmanna þar í landi. Seinni hluti.
Viðtal Mörtu Vidunaité við Jón Baldvin Hannibalsson. Viðtalið birtist í júní í málgagni litáiska Sósíal-demókrataflokksins, í tilefni af 120 ára afmæli flokksins.
„Sú var tíð, að sósíal-demókratar í Evrópu og“new-dealers“ í Bandaríkjunum vissu, hvað til þeirra pólitíska friðar heyrði. Þeir vissu, að til þess að siðvæða kapitalismann þurfti að skattleggja drjúgan hluta af arði fjármagnseigenda til þess að fjármagna verkefni eins og sjúkrahús, skóla, atvinnuleysistryggingar og – gleymum því ekki – menninguna. Willy Brandt, Bruno Kreisky og Olof Palme vissu allir, að þetta var þeirra verkefni…… En þegar fjármálakerfið var leyst úr læðingi …. á árunum upp úr 1980, breyttist allt. (Yanis Varoufakis, fv. fjármálaráðherra Grikkja: Europe, Austerity and the Threat to Global Stability, 2016) .
Spurning: Þú hefur lýst sjálfum þér sem afsprengi þriðju kynslóðar norrænna sósíal-demókrata. Norræna módelið hefur staðið af sér árás nýfrjálshyggjunnar betur en flestir aðrir. Hver er galdurinn, sem skýrir þennan árangur?
HVERNIG Á AÐ BJARGA LÝÐRÆÐINU FRÁ AUÐRÆÐINU – OG KAPÍTALISMANUM FRÁ KAPÍTALISTUNUM? Viðtal í tvennu lagi sem birtist í ritinu “Social-democratas” í Litáen og var tekið í tilefni af 120 ára afmæli flokks jafnaðarmanna þar í landi. Fyrri hluti.
Viðtal Mörtu Vidunaité við Jón Baldvin Hannibalsson. Viðtalið birtist í ritinu „Socialdemokratas“ í Vilnius í júní s.l. í tilefni af 120 ára afmæli Sósíal-Demokrataflokksins í Litháen. Fyrri hluti viðtals.
„Markaðurinn er þarfur þjónn en óþolandi húsbóndi“ (Tage Erlander, forsætisráðherra Svíþjóðar 1946-69)
„Dansinn í kringum gullkálfinn forðum daga hefur tekið á sig nýja og kaldranalega mynd á okkar tímum í tilbeiðslu peningavaldsins og alræði fjármagnsmarkaða, sem hvort tveggja er falið vald, án mannlegs tilgangs. – Peningar eiga að þjóna manninum, ekki að stjórna honum.“ (Hans heilagleiki, Francis páfi, NYT, maí 2013).
Spurning: Hvernig skilgreinir þú helstu auðkenni nýfrjálshyggju-trúboðsins?
Svar: Það fyrsta, sem um þetta er að segja er að, þrátt fyrir nafngiftina, er nýfrjálshyggjan hvorki ný né á hún nokkuð skylt við fresisbaráttu fjöldans. Þetta er uppvakningur ríkjandi laissez-faire hagfræðikenninga aftan úr 19du öld. Kjarni þeirra er bernsk trú á óskeikulleik markaða og eðlislæga getu þeirra til að leiðrétta sjálfa sig. Báðar þessar trúarsetningar hafa reynst rangar. Kerfisbrestur óbeislaðs kapítalisma í kreppunni miklu milli 1930 og 1940 á seinustu öld staðfesti skipbrot þessarar hugmyndafræði.
Free Iran Grand Gathering 2016- Jón Baldvin Hannibalsson
Free Iran – Jon Baldvin Hannibalsson talks about Iran as victim of Western colonialism at an open-air assembly with international audience at Paris‘ stadium (2016)
Öfugmælavísur forsetaframbjóðanda
Hvernig má það vera, að Davíð Oddsson, forsetaframbjóðandi, er sífellt að hæla sjálfum sér – og pólitískum fóstbróður sínum, Ólafi Ragnari Grímssyni – fyrir að hafa forðað þjóðinni frá skuldaklafa upp á hundruð milljarða vegna Icesave? Brígsla svo öðrum um landráð, fyrir að hafa viljað hneppa þjóðina í óbærilega skuldafjötra. Hvernig má það vera, að Davíð Oddsson, forsetaframbjóðandi, er sífellt að hæla sjálfum sér – og pólitískum fóstbróður sínum, Ólafi Ragnari Grímssyni – fyrir að hafa forðað þjóðinni frá skuldaklafa upp á hundruð milljarða vegna Icesave? Brígsla svo öðrum um landráð, fyrir að hafa viljað hneppa þjóðina í óbærilega skuldafjötra.
Það er ekki eins og Icesave hafi ekki kostað neitt. Lokauppgjörið liggur nú fyrir. Reikningurinn hljóðar upp á x milljarða króna. Það gerir y milljarða á hvert mannsbarn og z milljarða á hverja fjögurra manna fjölskyldu. Þetta reyndist vera meira en Bucheit samningurinn kostaði, hefði hann komið til framkvæmda.
SÓMI ÍSLANDS, SVERÐ OG SKJÖLDUR?
Grundar dóma, hvergi hann
hallar réttu máli.
Stundar sóma, aldrei ann
örgu pretta táli.
(Sr. Jón Þorgeirsson, Hjaltabakka)
„Hefur þú enga sómatilfinningu, Davíð Oddsson?“ Það mætti segja mér, að þessi orð verði eitt af því fáa, sem eftir situr í minningunni, löngu eftir að kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar anno domini 2016 verður gleymd og grafin.
Guðni Th. Jóhannesson lét þessi orð falla í sjónvarpsþætti á Eyjunni, eftir að Davíð hafði lengi látið móðan mása um, að Guðni hefði staðið gegn þjóðinni og með óvinum hennar í Icesave-deilunni forðum. Guðni hefði m.ö.o. verið landráðamaður. Lesendum skal á það bent að fara með sléttubandavísuna hér að ofan öfugt frá orði til orðs. Þá skilja þeir, hverjum klukkan glymur, vænti ég?
Þetta má heita hraustlega mælt af manni, sem ekki er ofmælt, að hafi verið bæði útgefandi og ábekingur Icesave-víxilsins. Hvað á ég við? Ég á við það, að Davíð Oddsson forsætisráðherra og samstarfsmenn hans höfðu það í hendi sér, þegar lögin um lágmarkstryggingu innistæðueigenda voru sett 1999, að fara að dæmi Norðmanna og setja fyrirvara, sem hefðu þýtt, að enginn Icesave-víxill hefði fallið á þjóðina. Og sem Seðlabankastjóra á árunum 2006-08 bar Davíð Oddssyni skylda til að grípa til ráðstafana, sem hefðu komið í veg fyrir, að Icesave-víxillinn félli á þjóðina. Hann brást þeirri skyldu, eins og nánar er skýrt í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um Hrunið. Nánar um það síðar.
Viðtal við JBH á Hringbraut
Viðtal Sigurjóns M. Egilssonar við Jón Baldvin Hannibalsson á Hringbraut:
http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/thjodbraut/thjodbraut-a-sunnudegi-15mai/.
Ekki flýja, Ólafur – Áskorun frá Jóni Baldvini
Hringlandahátturinn í fráfarandi forseta er orðinn svo ör, að það næst ekki að elta ólar við hann frá degi til dags. Til marks um þetta er, að ég var að setja saman þessa áskorun á Ólaf Ragnar um að standa nú einu sinni við orð sín og halda framboðinu til streitu, þegar fréttin barst, að hann væri flúinn af hólmi. Hringlandahátturinn í fráfarandi forseta er orðinn svo ör, að það næst ekki að elta ólar við hann frá degi til dags. Til marks um þetta er, að ég var að setja saman þessa áskorun á Ólaf Ragnar um að standa nú einu sinni við orð sín og halda framboðinu til streitu, þegar fréttin barst, að hann væri flúinn af hólmi.
Þetta er bæði synd og skömm af ástæðum, sem ég tíunda hér á eftir. Einhvern tíma hefði ég látið segja mér það tvisvar, að Ólafur gæfist upp fyrirfram við það eitt að sjá framan í manninn, sem hann sagði einhvern tíma í ræðustól á Alþingi, að væri haldinn „skítlegu eðli“.