ICELAND´S ROLE

Sir:
In his article and accompanying interview 08.04.05 on the Council on Foreign Relations web page Mr. Uffe Elleman-Jensen, the former Danish Foreign Minister maintains:
(1) That he “moved forward alone” in restoring diplomatic relations with the Baltic states and by his action he made Denmark “the first country” to do so.
(2) That Iceland was somehow in a different position and therefore does not count in “the story”.
(3) That the Bush 1 administration was a stalwart supporter of the restoration of the Baltic countries when their fate was decided 1988-91.
I regret to say that on all counts Mr. Jensen is wrong.

Iceland´s role.

In the Seimas building in Vilnius there is a photo gallery of persons who, according to Lithuanian history, had a role to play in the nation´s struggle for reclaiming independence. The first photo is of the Foreign Minister of Iceland (not Denmark) with a text explaining that he was the first foreign minister to formally recognize the restored independence of Lithuania. For the same reason, the Vilnius City Council made the Icelandic Foreign Minister at the time an honorary citizen of Vilnius and renamed a street in the heart of Vilnius Iceland Street on the same occasion.

Continue reading

DR. MARO SONDAHL, RÆÐISMAÐUR ÍSLANDS Í CURITIBA Í BRASILÍU – MINNINGARGREIN

Einar Gústafsson, ferðamálafulltrúii í New York og frændi hans flutti okkur þá harmafregn, að Maro Sondahl, ræðismaður Íslands í Curitiba í Brasilíu, hefði farist í hörmulegu umferðarslysi í Norður- Brasilíu þann 10. Jan. s.l.. Maður sem geislaði af bjartsýni, atorku og lífsgleði væri allur. Mig setti hljóðan. Enginn veit sína ævina fyrr en öll er.

Minningarnar um góðan dreng hrannast upp. Það var síðla vors árið 1999. Sendiherra-hjónin í Washington D.C. héldu til Brasilíu til að afhenda Cardosa forseta trúnaðarbréf fyrir sendiherra Íslands í Brasilíu. Ég átti í framhaldinu viðræður við utanríkisráðherra, þróunarmálaráðherra, sjávarútvegsráðherra, senatora og fylkisstjóra. En hafði samt allan tímann í huga að taka frá tvo daga til að heimsækja borgina Curitiba í Parana í Suður-Brasilíu. Af því að ég hafði haft spurnir af því, að þar væri marga af afkomendum Brasilíufaranna að finna.

Lesa meira

THE BALTIC ROAD TO FREEDOM: 1987-1991“BREAKING THE SILENCE” The issue of the Independence of the Baltic States on the International Agenda, 1987-1991

Fifteen years ago 35 Foreign Ministers of European States and North America gathered in Copenhagen to address the issue of human rights. The Conference was convened within the framework of the CSCE-process, as it was called in those days.

“BREAKING THE SILENCE”
The issue of the Independence of the Baltic States on the International Agenda, 1987-1991
By Mr.Jón Baldvin Hannibalsson, Minister for Foreign Affairs & External Trade of Iceland 1988 – 1995

Continue reading

RÖGNVALDUR SIGURJÓNSSON, KONSERTPÍANISTI, MINNINGARGREIN

Það var vorið 1965, og ég var á gangi um Vesturgötuna í einhverjum gleymdum erindagerðum. Ég gekk framhjá fornfálegu, tvílyftu timburhúsi, sem stóð úti við gangstéttina. Þegar ég var kominn framhjá, sneri ég við og gekk til baka. Tók ég rétt eftir því, að það voru engin gluggatjöld á neðri hæðinni? Húsið skyldi þó ekki vera til sölu? Ég var nýkominn heim frá námi og hafði ströng fyrirmæli um að hafa augun opin fyrir húsnæði í gamla vesturbænum. Ég knúði dyra hálfhikandi. Og mikið rétt. Húsráðandi, frú Sigríður Siemsen, ekkja Páls Einarssonar, fyrsta borgarstjóra Reykjavíkur, sagðist vera að bíða eftir kaupanda. Og hér var hann kominn. Daginn eftir var gengið frá kaupunum. Þetta var ást við fyrstu sýn. Ég fann, að húsið hafði sál, og það tók hlýlega á móti mér. Hitt vissi ég ekki fyrr en Bryndís var flutt inn með allt sitt hafurtask og búin að glæða þetta gamla hús nýju lífi, að því fylgdi kaupbætir á efri hæðinni. Þar bjuggu Rögnvaldur og Helga ásamt sonum sínum Þór og Geir. Upp frá því var tónlist Rögnvaldar undirtóninn í lífi okkar allra næstu árin. Reyndar varð þetta sögufræga hús umgjörðin um líf okkar Bryndísar og barnanna í aldarfjórðung. Að vísu varð tæplega tíu ára hlé meðan við Bryndís skruppum vestur til að stofna menntaskólann. Þegar við snerum aftur, voru Rögnvaldur og Helga á braut. En sambandið rofnaði aldrei, heldur varð að vináttusambandi fyrir lífstíð.

Rögnvaldur og Helga voru ólík sem dagur og nótt. Hann lifði fyrir tónlistina, en hún lifði fyrir hann. Hann var hávær, stórkarlalegur, frásagnaglaður og hamhleypa við hljóðfærið. Hún var hljóðlát, hugulsöm, mild í dómum og hjartaprúð og sá um í smáu og stóru, að hann gæti sinnt köllun sinni. Til samans voru þau fullkomin, menningarheimili í hjarta þessa vaxandi þorps, sem hafði aðdráttarafl fyrir þá, sem leituðu út fyrir hversdagsleikann.

Lesa meira

TWO SUCCESS STORIES

This article was published in Morgunblaðið, Reykjavík,on the occasion of the 85 years anniversary of the independence of those two countries (01.12.2003).

At the end of the First World War – the war to end all wars – several new states emerged on the European scene. Among them were Finland and Iceland and Estonia, Latvia and Lithuania on the Baltic shore. Their high hopes for their newly won independence were to be severely tested during the course of the 20ieth century – the most violent century in the history of mankind, so far.
Iceland achieved its independence from Denmark by a treaty that entered into force December 1st, 1918. That day has since been celebrated in Iceland as the “Day of Sovereignty”, although the remaining ties to the Danish king were not severed until 1944, when Iceland was finally declared a republic. That was done at Thingvellir – where the oldest Parliament in the world was founded – in the year 930. Today Icelanders therefore celebrate the 85th anniversary of their national sovereignty in the modern world.

1.

The 6th of December is the most solemnly celebrated day in the Finnish calender as Finland´s Independence Day. Both nations have a lot to celebrate on those historic dates. Finland and Iceland have since then been the outposts, one in the east, the other in the west, of the Nordic world. The Nordic countries are bound together by common history reaching back for at least two millennia. With home rule for Greenland in the west and the ever growing co-operation between the Nordic countries and their closest neighbors to the east, Estonia, Latvia and Lithuania, we are a part of the fastest growing region in a newly integrated Europe. This is a vast region by land and sea, larger in area than continental Western Europe. More importantly, this is a region endowed with great potential for the future. This is a region that can lead a troubled world – not by force – but by example.

Continue reading

A CAUSE FOR CELEBRATION

1.

For someone who has been here – a few days after „Bloody Sunday“,January 13th, 1991 – returning to Vilnius is still today an emotionally charged experience. The questions that were uppermost in our minds at that time were those: Would Stalin´s inheritors in the Kremlin make another attempt at turning back the clock of history? Or had they lost their nerve to use force to impose their will?

At that moment we did not know.

What we did know was this: Had they summoned up their courage – or let their desperation gain the upper hand – to use military force against a nation unarmed, we would have experienced a bloodbath on a horrendous scale.

Continue reading

VELFERÐARRÍKIÐ OG ÓVINIR ÞESS, GUÐINN SEM BRÁST

Haustið 2002 sótti ég málþing í utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í Washington undir heitinu: Secretary´s Forum. Gestgjafinn var Colin Powel, utanríkisráðherra, sem kynnti gestafyrirlesarann, Dr. Jeffrey Sachs, prófessor, nokkrum vel völdum orðum. Dr. Sach hefur á s.l. 20 árum verið ráðunautur ríkisstjórna um efnahagsþróun og hagstjórn í S-Ameríku, A-Evrópu, Asíu og Afríku. Kofi Annan, aðalritari Sameinuðu þjóðanna hafði þá nýlega skipað Dr. Sach ráðgjafa sinn um að hrinda í framkvæmd loforðum þjóðarleiðtoga heimsins um að uppræta örbirgð í heiminum að hálfu fyrir 2015.

Þetta var rúmu ári eftir 11. september, 2001. Árás hryðjuverkamanna á tvíburaturnana í New York og Pentagon í Washington. Bush, Bandaríkjaforseti hafði lýst yfir allsherjarstríði á hendur hryðjuverkamönnum um leið og hann sagði íbúum heimsins, að annað hvort stæðu þeir með Bandaríkjamönnum, eða þeir væru með hryðjuverkamönnunum. Þar væri engin millileið. Í Bandaríkjunum ríkti óttablandið andrúmsloft. Menn kepptust hver um anna þveran að sanna þjóðhollustu og föðurlandsást; þjóðfáninn blakti við hún út úr hverjum glugga, og enginn dirfðist að gagnrýna forsetann af ótta við að vera brugðið um óþjóðhollustu, linkind eða jafnvel landráð. Það er að segja, allir nema einn: Dr. Sach.

Lesa meira

Tilhugalíf

Tilhugalíf er Íslendingasaga í nýjum stíl þar sem bræður berjast og brugguð eru launráð á bakvið tjöldin. Þetta er saga ungs manns sem leggur af stað út í heim með samhyðgina með bræðrum sínum og systrum í veganesti úr foreldrahúsum. Hann ratar víða og fer um skeið villur vegar en finnur loks leiðina heim. Og hreppir á leið sinni ballerínuna sem á huga hans allan.

Jón Baldvin er flugbeittur að vanda, mælskur og ástríðufullur. Umfram allt er hann þó ærlegur og hlífir hvorki sjálfum sér né samferðamönnum. Saga Jóns Baldvins er umbúðalaus, hvort sem sagt er frá einkahögum eða stjórnmálum.

Time is on Their Side

June 5, 1990, a major CSCE-conference on the human dimension was held in Copenhagen, at the invitation of the Foreign Minister of Denmark, Mr. Uffe Ellemann Jensen. In attendance were the foreign ministers of all European states, plus USA and Canada. This conference was a part of a series of meetings, laying the groundwork for new relations between European states in the wake of the cold war. The Berlin Wall had been torn down, Eastern Europe had been set free, and democratically constituted governments had been formed in the Baltic states.

The newly appointed foreign ministers of the Baltic states, Meri, Jurkans and Saudargas, were knocking on the door, asking to be allowed to plead their case for independence. The Soviets presented the host with an ultimatum:if they are let in – we leave. The hosts caved in and the Balts were shown the door. When I heard the news, I threw away my prepared text and spoke exclusively on the Baltic issue, since their voices had been silenced.

Continue reading